Monthly Archive: February 2012

Rabarbía – vöruhönnun sem bregst

Rabarbía er vörumerki bænda á Löngumýri á Skeiðum. Þetta var verkefni í samvinnu við Listaháskóla Íslands og mér til mikillar gleði var útkoman brjóstsykur úr rabarbara. Ég fór í frú Laugu í gær og...

Endurlífgun

Þá er langt um liðið síðan takka var potað niður á þessum stað, Facebook og Twitter hafa kitlað lyklaborðið. Freyja Sigrún fæddist 2010 og þá er vísitölufjölskyldan komin. Undur tækninnar leyfa mér svo að...