Monthly Archive: February 2007

Uppfærsla á póstþjóni

Nú um helgina er ég að uppfæra póstþjóninn sem þjónar betra.is og skyldum lénum. Búast má við smá hiksti, ef pósturinn þinn er geymdur hér og er enn í fýlu á sunnudagskvöldið, þá veistu...

Sýkn nema játað sé

Væging dóms yfir barnaníðingi um daginn vakti skiljanlega athygli og reiði almennings. Lögfróðir menn æstu sig þó allra minnst enda var þarna verið að “jafna refsinguna” við aðra dóma yfir barnaníðingum. Lögfróðum mönnum finnst...