Svarti listinn

Byssufélagið (NRA) í Ameríku er farið að setja fólk á svartan lista, allir sem þykja hafa skoðanir sem ekki eru eftir þeirra geðþótta detta á hann. Andstæðingar NRA hafa sett upp síðu þar sem vakin er athygli á þessum lista.

Comments are closed.