Category: Fjölskyldan

Leikvellir á OpenStreetMap

Í gær sunnudag skruppum við feðginin í bíltúr til að prófa fleiri leikvelli. Við settum stefnuna á leikskólann Rjúpnahæð sem er efst í Salahverfi hér í Kópavogi, þar sem við erum með leikskóla í...

Endurlífgun

Þá er langt um liðið síðan takka var potað niður á þessum stað, Facebook og Twitter hafa kitlað lyklaborðið. Freyja Sigrún fæddist 2010 og þá er vísitölufjölskyldan komin. Undur tækninnar leyfa mér svo að...

Heimasætan

Húsmóðirin að Betrabóli hefur tekið að sér að vera ritari heimasætunnar og heldur úti síðunni hennar þar sem myndir og myndbönd detta inn vikulega og hafa gert það undanfarnar vikur. Fleiri hræringar eru væntanlega...

Stúlka Jóhannesdóttir

10. mars 2007 klukkan 15:31 fæddist okkur dóttir. Skilja má eftir kveðjur á síðu móðurinnar, þessa dagana einbeitum við okkur að því að aðlagast þessu nýja fjölskyldumynstri og koma skikk á venjur dótturinnar. Sagan...

Myndböndin komin

Fyrir rúmri viku bjó ég til notanda á YouTube sem við ætlum að nota í framtíðinni til að setja stutt fjölskyldumyndbönd á netið. Í færslu Sigurrósar er nú hægt að sjá fyrstu sex, sem...

Ófædd Jóhannesdóttir

Eftir þrívíddarsónarskoðun dagsins virðist staðfest að væntanlegur frumburður er stúlka. Sjá færslu Sigurrósar og svo myndirnar . Er að reyna að pota myndböndunum inn líka… Fjórvíddin er víst tíminn, það eru þrívíddarmyndir í tímaröð.

Stóra fréttin

Fyrst Sigurrós er búin að nefna það á netinu má ég það víst líka. Áætlaður komutími: 14. mars.

jbj5

Í dag hóf ég aftur skólagöngu við Háskóla Íslands eftir 10 ára hlé. 1995 skráðu ég og tveir vinir mínir okkur í lögfræði. Tveir okkar entust ekki til áramóta. Árið eftir skráði ég mig...

Grímuball

Sigurrós og nokkrar aðrar stelpur í Kennó langaði svo á grímuball að þær ákváðu að halda það sjálfar. Það var haldið nú í kvöld í Stúdentakjallaranum og heppnaðist bara dæmalaust vel. Líklega um 50...