Monthly Archive: November 2001

Allt þá þrennt er…

Svo vona ég í bili. Fór snemma í morgun aftur vestur, sæmilegasta veður mestalla leið en um leið og ég fór í gegnum hliðið (checkpoint) varð skyggnið ekkert, enda er herstöðin ofan á hól...

Á veginum aftur

Skrapp aftur á herstöðina með viðbætur og til að kenna nokkrum aðilum á kerfið okkar. Fínt veður á leiðinni vestur (hvernig fær fólk út að þetta sé að fara “suður”?) en á leiðinni til...

NAS og sending

NAS er lénið sem við vorum að logga okkur inná í dag uppá Keflavíkurvelli í dag, vorum með lappa sem við þurftum að tengja við lénið og sem vænta mátti var slatti af öryggisatriðum....

Fínn dagur í vinnunni

Gaman þegar að svona gerist, engin vandamál fyrir utan að ein vélin fékk vægt hjartaáfall (réttara sagt netkortið hennar) og er því í smá dái þangað til að ég skipti um netkort. Skoðaði phpDig...

phpDig

Er búinn að velta því fyrir mér hvernig væri best að koma upp leitarvél á vefsetur, núverandi kerfi hjá mér er frekar frumstætt. Fann þessa frábæru leitarvél sem heitir phpDig og líst mjög vel...

Allir vinna

Lazio komnir í betri mál en áður með 1-0 sigri á Juventus. Bara þrjú stig í topplið Chievo. Svo unnu Uglurnar Stockport 5-0 og Lyon unnu Auxerre 3-0. Það koma svona einstaka helgar sem...

Sekt uns sakleysi er sannað

Kanarnir slökkva bara á internetinu í Sómalíu vegna gruns um tengsl við hryðjuverk. Öll þjóðin líður fyrir það, bankafærslur, sími og netaðgangur hefur verið rofinn. Stjórnmálamenn eru oft þeir sem ekki ættu að hafa...

Póstur, götur og wGetGUI

Þegar ég ók upp Nóatúnið í morgun varð ég fyrir því að aka á tæplega 50 km hraða ofan í smáskurð sem þar hafði verið skorinn þvert yfir götuna. Ég giska á að hann...

Dagbók komin á koppinn

Þá er dagbókarfítusinn sem ég er að búa til kominn á lappir og á koppinn. Á eftir að vinna úr valmöguleikum til birtingar og þá ætti allt að vera orðið voða fínt. Þennan módul...

Það er allt í músinni

Spilaði í dag loksins með réttri músarstillingu í Counter-Strike, henni var breytt um daginn þegar að einn vinnufélagi fékk að spila í fjarveru minni. Ég er búinn að vera að spila ömurlega síðustu 2...