Monthly Archive: March 2007

Póstlistar hikstuðu, Windows læstist

Póstlistar sem eru hjá betra.is duttu niður í sólarhring eftir að rafmagn fór af og póstlistaforritið keyrði ekki sjálfkrafa upp aftur. Þetta hefur verið lagað. Annars fór heimilistölvan mín endurbætta illa út úr þessu...

Nýr póstþjónn

Nú um miðnættið, eftir að hafa brunað í apótek til að kaupa þar Minifom fyrir gubbandi dóttur okkar, skipti ég loks á milli póstþjóna. Notendur þurfa að gera eina breytingu í póstforriti sínu, sjá...

Stúlka Jóhannesdóttir

10. mars 2007 klukkan 15:31 fæddist okkur dóttir. Skilja má eftir kveðjur á síðu móðurinnar, þessa dagana einbeitum við okkur að því að aðlagast þessu nýja fjölskyldumynstri og koma skikk á venjur dótturinnar. Sagan...