Monthly Archive: March 2003

Sveiattans

Loksins kom eitthvað bitastætt í Survivor, 2 stúlkur fóru úr bolunum og girtu niðrum sig fyrir hnetusmjör og súkkulaðikex, og haldiði ekki að Kanarnir hafi blurrað allt nema axlirnar! Sveiattan. Fór í próf í...

Miðaldir hinar seinni

Jújú.. það sem ég hef tautað undanfarna mánuði um að við upplifum nú nýjar miðaldir er sífellt að verða greinilegra. Hermenn fá sendar bækur með bænum sem þeir eiga að fara með og eiga...

Áfram Færeyjar!

Í dag gafst manni enn einu sinni kostur á að fylgjast með tölvuleik í beinni. Þetta átti nú að heita landsleikur Skotlands og Íslands í knattspyrnu en eins og Atli hefur sýnt og sannað...

Léttleikinn

Þar sem í dag var síðasti skóladagurinn og að auki föstudagur er ekki verra að létta sér aðeins upp. Pirringurinn yfir Írak, Kárahnjúkum og firringarstjórninni er vissulega til staðar en stundum verður að leiða...

Einkavinavæðingin

Á meðan að þeir efnamestu í þessu þjóðfélagi vilja einkavæða allt sem er í höndum ríkisins fáum við hvað eftir annað fréttir frá Ameríku, þar sem þegar er búið að einkavæða allt, af því...

Frelsið í dag

Áhugavert er að fylgjast með Magnúsi í Afganistan en hann er þar staddur við uppbyggingarstarf. Ég væri til í að leggja mitt af mörkum en tölvuþekking mín er kannski ekki alveg það sem þarf...

Vissulega

Vissulega er það misfátæklegt sem ég rita hér. Það lítur út fyrir að ég muni skera mig úr hópi margra annara og minnka efnið sem hér birtist á meðan að á prófum stendur. Almenna...

Lesefni

Ekki vantar fróðlegt lesefni um stríðið í Írak sem er ekki framleitt af CIA … afsakið þetta heitir víst CNN. The Agonist Syria: U.S. Missile Hits Passenger Bus Nokkuð góð skopmynd Frontline:The Long Road...

Visitasía

Formúlan er að rokka feitt þessa dagana, í morgun unnu mínir menn hjá McLaren aftur sigur og nú var það Häkkinen yngri, hann Kimi Räikkönen, sem tók flaggið (eins og er víst sagt í...

Eldmessa frá Firringarlandi

Björn Bjarnason er að ég held örugglega eini þingframbjóðandinn sem fékk að halda sessi sínum sem reglulegur pistlahöfundur á Morgunblaðinu. Ellert B. Schram fór í framboð fyrir Samfylkinguna og var að sjálfsögðu beðinn um...