Monthly Archive: February 2003

Höfundarréttur og fótboltaleikjaekkjur

Grátbroslegt í umræðu um höfundarrétt þegar fram kemur sú röksemdafærsla að “enginn skapar neitt ef hann græðir ekki á því”. Sumsé þá var ekkert skapað af mannkyninu fyrr en Adam Smith kom með sína...

Ha ég?

Jú, í dag var ég að byrja að skoða 861 blaðsíðna rit sem fer skref fyrir skref í gerð í notkun Java og XML með vefþjónustum og alls konar tækniheita sem að myndi drepa...

Glæsihýsið

Það er svo sem ekki verra upp á framtíðina þegar við munum fara í annað húsnæði að geta framvísað mynd af húsinu okkar á forsíðu DV og undir því stendur Auðseljanleg glæsihýsi. Við erum...

Baráttan ekki búin

Ég er ekkert að bakka með andstöðu mína við stífluna sem ætlar að eyða náttúru og steypa okkur í skuldir að auki. Nokkrir pottar á hlóðunum, kannski einhver þeirra gagnist. Meira um Kárahnjúka, fann...

Eyland á netinu

ADSL-tengingin okkar frá Símneti á það til að detta út og hrökkva aftur inn nokkrum tímum síðar, afskaplega bagalegt og oft mjög ergilegt þegar maður er að leita heimilda á netinu. Áðan kom þetta...

Íslandi nauðgað

Í kvöld sáu flestir landsmenn tveggja tíma langan þátt Ómars Ragnarsonar um þjóðgarða og virkjanir. Þátturinn var frekar undarlegur að uppbyggingu og sum innskotin skrítin en ekki lugu myndirnar eða staðreyndirnar sem settar voru...

Rök gegn samkynhneigð?

Hægrasinnaða og strangtrúaða fólkið á WND er búið að finna frábær rök fyrir því að ekki sé boðað umburðarlyndi gagnvart samkynhneigð. Vísindalegar rannsóknir benda nefnilega til þess að sam- og tvíkynhneigðir unglingar séu líklegri...

Lax efans

Skólastúss í dag, nóg að gera. Í kvöld tók ég mér smá frí frá náminu og las meirihluta bókarinnar sem ég keypti fyrir mig fyrir hönd Sigurrósar á Valentínusardag. Af Sigurrós er það annars...

Ritskoðanir á netinu

Yfirvöld í Pennsylvaníu hafa fyrirskipað netþjónustuaðilum að loka á aðgang að klámvefum þar sem þeir brjóti í bága við lög ríkisins. Þetta er þó flóknara en menn myndu halda. Aðeins er hægt að loka...

Skriðdýrsheilinn

Svo ég bregði betra ljósi á færslu mína hér um daginn, “Hjálp ég minnkaði” þá tók ég því eiginlega sem hrósi að Unnur hefði talið að ég væri hávaxnari (en ég er samt herðabreiður!)....