Monthly Archive: January 2003

Umferðarmálin

Mikið ofboðslega eru margir vondir ökumenn til á Íslandi. Þetta er algjör frumskógur þarna eins og aðalhákarlarnir vita. Þeir keyra um á tveggja tonna, 5 milljóna (og meira) bryndrekum sem stúta öllum fólksbílum sem...

Steik, rauðvín og með því

Höfðum það náðugt í kvöld, nautasteik, rauðvín og bakaðar kartöflur. Á eftir var svo horft á þrjá Enterprise-þætti og eftirréttur í gervi íspinna lagður að velli. Prinsessan í einum þáttanna er víst þekktur matgæðingur...

Bólur, sparnaður og fátækt

Stórleikkonan Cameron Diaz (sem er í miklu uppáhaldi hjá mér) er víst með mjög slæma húð og hélt sig því heima við frumsýningu Gangs of New York í London. Hún hefur víst talað opinberlega...

Stíllinn dettur niður

Fátt markvert í dag. Fór með Elínu á American Style. Alls ekki nógu góður hamborgarinn sem ég fékk og Elín var ekki ánægð með sinn heldur, kaldir hamborgarar og að auki óspennandi á bragðið....

Skóli, örbylgjur, fiskar og Unicode

Margt gert í dag, fór í fyrsta tíma annarinnar í morgun. Það verður svo mikið að gera hjá mér á þessari önn vegna skóla (lokaverkefni plús bókleg fög), vinnu, ýmissa persónulegra verkefna og svo...

Kvikmyndaskoðun

Eftir að hafa séð litlu börnin í bíó í gær og tekið eftir því að aldursstimplar eru horfnir af auglýsingum kvikmynda fórum við Sigurrós á stúfana til að grafa upp staðreyndir málsins. Þetta er...

Tveggja turna tal

Þá erum við komin í tölu þeirra sem hafa séð aðra myndina í myndabálknum um Hringadróttinssögu. Mun betri en fyrsta myndin, sögupersónur fengu meiri dýpt, þetta var ekki endalausir eltingaleikir og læti (nema að...

Hringadróttinn eitt, aftur

Vaknaði 7 í morgun til að klára að lesa yfir fyrir prófið sem ég fór í klukkan 9. Gekk þokkalega en blessaðar EJB-baunirnar eru alltaf að rugla í mér. Fyrsta myndin í Hringadróttinssögu féll...

Fleiri fréttir

Dagurinn í dag farið í lestur fyrir endurtektarprófið sem er í fyrramálið. Því fátt annað að frétta en… Bush yngri hefur sett í gang viðamikla gagnaleynd í Bandaríkjunum. Í stað þess að skjöl séu...

Nú eru sagðar fréttir (ekki koma blöðin út!)

Góðar pælingar um heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Deiglan útnefnir Árna Sigfússon sem pólitíkus ársins, Árni er örugglega mjög vænn og góður maður en virðist hafa eitthvað ákveðið “touch-of-death” sem að fer illa með fjármál þeirra...