Monthly Archive: December 2002

Fallinn!

Það hlaut að koma að því, ég hef ekki fallið í fagi síðan 1995 þegar ég féll í lögfræði. Það fall setti stúdentsprófið í hættu, varð að ná endurtektinni eða útskrifast ella ekki fyrr...

Flóðgátt

Dagurinn byrjaði á heimsókn til tannlæknisins þar sem að sett var fylling í stað þeirrar sem ég týndi fyrir nokkrum vikum. Ég virðist einkar laginn við að týna fyllingum, kjafturinn stoppar kannski of sjaldan?...

Langur skóladagur

Mætti rúmlega 09:00 í skólann í dag en er nú á leiðinni heim klukkan 22:00 eða svo. Fyrir utan tvö stutt matarhlé hefur dagurinn farið í að forrita í honum Krösusi, eins og ég...

Vaknað mjúkur

Verkefnið gengur bærilega, vefgrindin komin upp ásamt DAOgrindum, helstu EJB-baunum og servlettum. Lítur þokkalega út fyrir föstudaginn þegar Beta-skil fara fram. Þá eigum við að sýna að forritið virki í aðalatriðum, þeir hnökrar sem...

Jólahlaðborð

Á mig rann æði í gær þegar ég fór að versla í matinn og ég festi kaup á “Ben and Jerry’s Chocolate Fudge Brownie” ís. 800 krónur fyrir pínulítið box. Það varð reyndar drýgra...

Vinnuaðstaða bætt

Fór í dag og festi kaup á Chief skrifstofustól frá Rúmfatalagernum. Aðeins um 8.000 krónur fyrir þennan fína stól. Hann er enginn Aeron en 14 sinnum ódýrari þannig að það sleppur. Keyrði fram hjá...

Enn eitt lénið

Lénið StarWars.is er nú komið á vefþjóninn minn. Ýmsar hugmyndir í gangi. Ekkert komið í gang. Reyndar ekki í fyrsta sinn sem að ég hef puttana í þessu léni, henti upp smá fréttasíðu þegar...

Seint að sofa eða snemma í háttinn?

Gærnóttin var svefnlaus hjá mér, sat til hálf-átta í morgun við að berja saman hönnunarskýrslu sem átti að skila í dag. Námsþreyta orðin talsverð nú á þriðju önn ársins hjá mér og notkun á...

Setið við

Sit nú við skýrslugerð, hönnunarskýrslan á að skilast á morgun og það verður unnið fram á kvöld sýnist mér. Queen-áhugamönnum gæti þótt áhugavert að skoða þessa frétt þar sem myndbandið við “Bicycle Race/Fat Bottomed...

Á spani

Potturinn sagði að Katrín Fjeldsted “fylgdi san[n]færingu sinni (hver gerir það ekki?)”. Hver gerir það ekki? Enginn annar en Vilhjálmur Egilsson sem lýsti því yfir að hann ætlaði að greiða atkvæði gegn eigin sannfæringu...