Monthly Archive: August 2002

Verslunarferð

Vöknuðum nokkrum sinnum í morgun þegar að túristarnir í herbergjunum nálægt okkar voru vaktir með símhringingum, fyrst klukkan 7, svo 8 og að lokum 9 þegar við ákváðum sjálf að drattast fram úr. Stutt...

Hótel Örk

Skruppum að Hlemmi rétt fyrir þrjú og kíktum á skrúðvagna Gay Pride-göngunnar þar sem að þeir biðu eftir því að gangan hæfist. Þar sem að við vorum á leið út úr bænum nenntum við...

Matarboð: Elín

Buðum Elínu loksins í mat í kvöld. Ungt fólk á framabraut á erfitt með að púsla tímanum saman þannig að rétt hittist á tímaplön annara. Fjör og skemmtun, skot og varnir, og rætt um...

Spámaðurinn Ayn Rand og fylgjendur hennar

Nú er varað við því að þessi gönuhlaup ráðamanna að hola niður stórvirkjunum geti leitt til þess að hagkerfið ofhitni. Til þess að koma í veg fyrir það yrðu vextir líklega hækkaðir. Þannig að...

Á þúsund daga fresti

Fór í dag í verslunarferð, sem er í frásögur færandi þar sem ég fór að versla mér föt. Það gerist á 3 ára fresti að meðaltali. Eftir að hafa urrað á afgreiðslumanninn í Herra...

Tölvuvesen enn einu sinni

Google með allra ljótasta móti í dag, þeir skipta oft um aðalmyndina sem er í hausnum svona til að vera í takt við það sem er í gangi þann daginn (fótboltaþema þegar HM var,...

Gervisunnudagur

Sigurrós skrapp nú fyrir kvöldmat til Rögnu og Hauks á Selfossi, þannig að ég skellti 1944 rétti í örbylgjuna. Ég eldaði reyndar hádegismatinn þannig að mér er ekki alls varnað í eldhúsinu, fjarri því....

Heima er betra(ból)

Vaknaði líklega um sex í morgun og hlýddi kalli náttúrunnar í faðmi náttúrunnar. Bjart var og engin rigning en ég skreið bara aftur í svefnpokann enda enginn annar á ferli. Það sem eftir lifði...

Sælukotshátíð

Í dag fórum við út fyrir bæinn og stefnan var sett á Sælukot þar sem að stórfjölskylda Sigurrósar í föðurætt var samankomin eins og flestar verslunarmannahelgar. Við lögðum af stað úr bænum upp úr...

Sjónvarpsstólar

Þegar ég kom heim eftir vinnu voru Ragna og Haukur mætt með fínu sjónvarpsstólana, við fáum þá þar sem að þau fjárfestu í ennþá fínni, LazyBoy. Aðtaða til lestrar mun stórbatna við þetta! Microsoft...