• Uncategorized

Matarboð: Elín

Buðum Elínu loksins í mat í kvöld. Ungt fólk á framabraut á erfitt með að púsla tímanum saman þannig að rétt hittist á tímaplön annara. Fjör og skemmtun, skot og varnir, og rætt um allt á milli himins og jarðar.

Fyndna “frétt” dagsins er auðvitað sú að Travolta stoppaði í um klukkutíma á Íslandi. Að sjálfsögðu náðist mynd af kappanum, hann steig ekki úr flugstjórnarklefanum og þarna náði hugdjarfur ljósmyndari mynd af klefanum!

You may also like...