Monthly Archive: October 2001

Hefnarinn

Leið eins og ég væri í hlutverki kvikmyndapersónu þegar ég fór til vinnu í morgun. Draghaltur á vinstri löpp þannig að minnti á staurfót, einstaklega snyrtilega klæddur og með þessa líku flottu regnhlíf, þannig...

Slagviðri

Ég blotnaði meira við það að labba 30 metra í bílinn minn frá World Class en ég gerði undir sturtunum hjá þeim. Um leið og ég var kominn hundblautur inn í bílinn greip ég...

Þriðjudagur

Gaman að sjá að Hrafnkell er í Discovery Channel stuði, sjá þessa færslu hans um gullfiskana og myndbandið af þeim. Næsta stopp Discovery Channel eða Animal Planet? Á meðan að eitthvað gáfulegt er reyndar...

Áfram Bora!

Fór í morgun í World Class, tek þetta rólega til að byrja með, smá labb og hlaup. Kvöldið notað til að gera UML-skemu í ProxyDesigner, sem að er ókeypis skemaforrit, og bara mjög fínt...

Keila

Skruppum í keilu í kvöld með nokkrum skólafélögum Sigurrósar. Vorum 4 og 4 saman, og mér tókst með duglegum endaspretti að vinna minn riðil. Ég bætti upp fyrir það með því að verða svo...

Boltinn

Mér til ánægju þá var vináttuleikur Frakklands og Alsírs sýndur á Eurosport. Magnað andrúmsloft á leiknum, leikið á Stade de France en 80% áhorfenda voru á bandi Alsír, enda milljón manns í Frakklandi sem...

Dagbókina á vefinn

Kvöldið notað í að gera dagbókina veffærari, allt að koma, enda ekki seinna að vænna, búinn að skrifa í hana í 7 vikur núna. Sá eina klassík, var að horfa á PartyZone á MTV...

Herstöðin

Fyrsta heimsókn mín í herstöð var í dag, við skruppum þrjú úr vinnunni á fund hjá Housing Office sjóhersins vegna verkefnis sem við erum að vinna fyrir þau. Það er Bravo ástand þar víst...

Trúfrelsið

Kíkti á Vísindavefinn og fann þartengil á áhugaverðan vef, þar sem ég rakst á þessa merkilegu síðu sem segir að opinberum starfsmönnum megi vísa úr starfi trúi þeir ekki á æðri máttarvöld. Neðar á...

Lestur er hollur

Enn að lesa ritgerð Elínar og Huldu yfir. Nýr vefur hjá Alþingi, lítur ágætlega út en ómögulegt að skrá sig inn, öllu er hafnað, jafnvel þó það eigi að standast reglurnar hjá þeim. Sendi...