Karl og súkkulaðiverksmiðjan

Litum í hreyfimyndahús þar sem við fengum að sjá rúmlega 165 þúsund myndir um Charlie and the Chocolate Factory, sýndar ofsalega hratt þannig að þær virtust hreyfast á tjaldinu.

Með okkur hjónunum í för voru hnokkar tveir, ítalskur og íslenskur, sem og hnáta ein, íslensk.

Allir skemmtu sér dável yfir þessu.

Comments are closed.