Giftur

Eða var ég kvæntur? Giftast ekki konur og menn kvænast?

Jæja, hvort svo sem það er þá er ég eigi lengur maður einsamall heldur erum við saman einn maður (samkvæmt prestinum). Mér finnst nú skemmtilegra að hugsa um okkur sem sitthvort heldur en sem einn mann samt 😉

Mynd komin á brúðkaupsvefinn. Nú er allt á milljón og við höfum ekki einu sinni haft tíma til að kíkja á gjafirnar ennþá.

Allt tókst framar vonum og dagurinn var frábær, takk fyrir okkur!

Comments are closed.