Monthly Archive: July 2003

Títuprjónn

Jæja ég gæti eytt mörgum orðum í íslenska nýíhaldsmenn (e: neoconservatives) en ég held að þessi hugmynd dæmi sig sjálf: Björn hvetur til stofnunar varnarsveitar hér á landi Fyndið samt að þeir nefna sig...

Koðnun

Já, eftir gleði gærdagsins sem má lesa nánar um hjá Sigurrós þá vorum við eitthvað róleg í dag. Comic-Con ráðstefnunni lýkur í dag, þar má meðal annara sjá Neil Gaiman og Wil Wheaton, ágætis...

Grillveisla

Í dag átti spúsan mín afmæli og hélt upp á það í kvöld með lítilli grillveislu þar sem tvær æskuvinkonur hennar og fylgdarsveinar þeirra mættu. Grill, vel ættað áfengi, kaka og fleira góðgæti vakti...

Gasið

Jæja, bara áframhaldandi glimrandi veður í dag. Fór til AGA með gamla járnkútinn og fékk plastkút í staðinn. Þeir eru þeirrar náttúru gæddir að hægt er að sjá gasið í þeim og meta þar...

Hjartans mál

Varðandi Ann Coulter mynd gærdagsins þá talaði ég stuttlega um þessa konu í færslu um daginn en hún er til dæmis klár á því að allir sem lentu í klóm Joseph McCarthy og félaga...

Bullandi brakandi sól

Svei mér þá ef að ég er ekki að taka (rauðan) lit á handleggjunum eftir daginn í dag. Þvílík sól, þvílíkur hiti. Rétt rúmlega 20°C hiti og ég var ekki að þola við. Þvílíkt...

Englarnir

Við fórum í kvöld í bíóið með verstu sætum Íslandssögunnar. Myndin sem varð fyrir valinu í bíóinu með verstu sæti sem hingað hafa verið flutt var Charlie’s Angels: Full Throttle. Myndin var brilljant konfekt...

Já! Haha!

Um leið og ég kom heim í dag flaug ég niður tröppurnar og reif sláttuvélina út og tætti af stað, leist ekkert á svörtu skýin sem nálguðust óðfluga. Sló garðinn og rakaði svo saman...

Ei sláttur

Ekki voru aðstæður til garðslátts mikið betri í dag en í gær. Spáð er skárra veðri á morgun. Ég vona að svo verði því annars verður maður að redda sér ljá til að eiga...

Afmælispartý og fleira

Fór í kvöld í sameiginlegt afmælispartý Jóa og Eddu skólasystur okkar. Þar var mættur Hrafnkell sem ég bauð fyrir hönd Jóa. Við félagarnir rijfuðum eitt og annað upp og uppfærðum nýjustu tíðindi af okkur...