Monthly Archive: April 2003

Oz

Í gær bárust fréttir af nokkurs konar andláti Oz sem er nú haldið á lífi af viðskiptabönkum sínum. Fyrirtækið hefur aldrei skilað hagnaði, stofnendur þess segja að þeir hafi verið á undan sinni samtíð...

Bagdad hernumin

Land persónufrelsis (sem á reyndar ekki við) og lýðræðis (ekki alveg, einhver heyrt um Allende og Pinochet í Síle svo dæmi sé tekið?) hefur nú á hreint frábæran hátt náð að þurrka út fleiri...

Próflok

Í dag eru komin fjögur ár hjá okkur Sigurrós. Prófið í dag gekk þokkalega, gæti meira að segja náð! Bíð rólegur eftir dómsorðinu. Innrásin stendur enn yfir í Írak. Árásaraðilarnir eru misgrimmir, Bandaríkjamenn virðast...

Örsnöggt

Jújú.. próf á morgun. Hermenn í Írak bera á sér nokkurs konar Babelfish/Star Trek þýðanda sem þeir mæla í á ensku og á að lesa upp arabísku þýðinguna. Suðurríkjamenn eru frekar óhressir með styttu...

McLaren!

Þetta var skrautleg keppni, fyrstu 6-7 hringirnir keyrðir í öðrum gír á eftir öryggisbíl, menn flutu út af brautinni hægri vinstri og svaðalegur árekstur í lokin stoppaði allt á 55. hring af 71. Öryggisbíllinn...

Shanghai Knights

Man ekki einu sinni hvenær ég fór síðast í kvikmyndahús. Poppið er enn óætt en samt kaupa allir það. Ljótu hjarðdýrin sem við erum. Shanghai Knights var auðvitað frábær skemmtun. Ég tilnefni Jackie Chan...

Símabreyting

Mikill verslunarleiðangur í Kringluna í dag, matarinnkaup og símastúss. Færðum ADSL og heimasíma frá Landssímanum til Íslandssíma. Í dag fékk ég svo loksins svar frá Símneti við pósti sem ég sendi 24. mars, sá...

Félagsmaður?

Spurningin sem ég er að velta fyrir mér þessa dagana er hvort ég eigi að gerast félagsmaður í tvennum samtökum. Annars vegar er það Femínistafélagið en ég hef verið á póstlista þar undanfarið. Hins...

ADSL

Hmmm. Próf á morgun, í strembnari kantinum. Tengdó fékk sér ADSL í dag. Hún getur víst ekki valið milli þjónustuaðila, bara Síminn sem þjónustar Selfoss enn sem komið er. Hún er búin að vera...

Engin aprílgöbb hér

Einar bendir á síðu með 100 skemmtilegum aprílgöbbum. Mörg í betri kantinum þarna. Í dag var ég snöggur að benda á aprílgabb annars manns sem reyndi þó að halda því lifandi. Besta lesningin í...