Monthly Archive: June 2002

Örbylgjuloftnetið komið upp

Valur leit við í kvöld og loksins höfðum við allt við hendina sem að þurfti til að setja upp örbylgjuloftnetið. Vinir mínir í Reykjafelli auðvitað liðlegir, það er svona að vera mikils metinn fyrrverandi...

Ekkert HM, heldur gervigrasið í Laugardal

Það er alltaf jafn áhugavert að lesa skoðanir fólks, lestur einnar greinar fékk mig til þess að skrifa mína eigin á Huga. Skaust í Miðhús í kvöld, náði loks að tengja þau aftur við...

HM:D19 – Aftur til vinnu

Fyrsti dagur í vinnu í dag eftir fótboltaleyfið mitt, kom í ljós að ég hafði klikkað illilega á þessu þar sem að síðustu leikir 16-liða úrslita voru í dag. Ég ætlaði upphaflega að mæta...

HM:D18 – Hvaða þjóðhátíð?

Elsta knattspyrnulið heims hefur verið sett í umsýslu eða hvað það heitir, síðasta skref fyrir gjaldþrotaskipti. Sagnfræðileg verðmæti sem gætu glatast ef að ekki rætist úr (svona svipað og tjáningarfrelsi Íslendinga?). Get ekki sagt...

HM:D17 – Dalli afi

Davíð og Bush með sömu fasísku tilburðina, sjá þessa frásögn þar sem að nemendum sem voru við útskrift sína var hótað að ef þeir klöppuðu ekki fyrir Bush yrðu þeir handteknir og fengju ekki...

HM:D16 – Morðingjar hafa forgang á ljósum

Hvers vegna er lögreglumönnum beitt til þess að hefta tjáningarfrelsi hér á landi? Hvers vegna er þeim sagt að taka sér stöðu fyrir framan fólk með mótmælaskilti, hvers vegna reyna þeir að standa sem...

HM:D15 – Dagur 2 í Camp Ísland

Mig grunar að Davíð hafi ekki tekið eftir því, að þó að Björn Bjarnason hafi mælt með því að hér yrði stofnaður íslenskur her, þá fór það aldrei í gang. Davíð stendur því fast...

HM:D14 – Davíð tapar sér

Það held ég að Davíð sé búinn að tapa sér gjörsamlega í einræðistilburðunum, það nýjasta nýtt er að Ísland er orðið að herbúðum! Þar á víst að ríkja agi segir hann, eða orðrétt: “Íslenskur...

HM:D13 – Attack of the clones

Jesús minn almáttugur. Er reyndar yfirlýstur guðleysingi en þegar grípa verður til stórra upphrópanna þá skilja allir þessa. Við Sigurrós skruppum á Star Wars:Episode 2, langa myndin með B-myndanafninu. Auk þess að hafa þetta...

HM:Dagur 12 – Bananalýðveldið hf.

Fjöldinn allur af fólki er auðvitað hoppandi yfir ótrúlegum fasískum atburðum sem eru hér í gangi. Það sem ég vil fá eru svör frá: Forseta Íslands (hvers vegna bauðstu þessum fjöldamorðingja í heimsókn til...