Til heimilisins

Sem endra nær, hinn fínasti aðfangadagur.

Meðal gjafa sem bárust voru heimilistæki (sérpöntuð reyndar af okkur) sem verður spennandi að prufa.

Að sjálfsögðu voru bækur meðal gjafa en reyndust þó eitthvað færri en til stóð þar sem helmingur Amazon-sendinganna var ekki kominn til landsins. Við eigum bara aukapakka eftir jólin!

Comments are closed.