Humarsúpa

Eftir vinnu var stefnan sett á Árbæinn þar sem skipst var á jólagjafapokum.

Því næst lá leiðin á Selfoss þar sem við dveljum yfir jólin. Sigurrós greip með sér humarinn sem hefur legið í frystinum undanfarna mánuði og Ragna smellti honum í fiskisúpu sem var prýðiskvöldmatur!

Tengill dagsins er á The 10 worst films of the year. Hef aðeins séð Catwoman af þessum lista.

Comments are closed.