Elmar atvinnumaður

Fyrir áratug og nokkrum árum betur kynntist maður dóttursonum Tedda. Í dag var einn þeirra að skrifa undir samning hjá Celtic, einu stærsta knattspyrnufélagi Bretlands. Brynjar litli bróðir hans er víst einnig að kíkja á ýmis lið.

Sá þá tvo í sumar í sextugsafmæli Tedda, frábært að draumar þeirra séu að rætast, fyndið að maður man eftir þeim bara sem pöttum.

Comments are closed.