Betraból fjölgar… í vefheimum

Ábúendum Betrabóls á vefnum fjölgar hægt og rólega. Ég kynni til sögunnar vin minn frá Bandaríkjunum, Mike, sem var að hefja störf í sendiráði Bandaríkjanna í Búrúndí! Áhugavert að sjá hvernig hlutirnir ganga þar, óöld ríkir í landinu.

Langt er síðan ég lét síðast heyra frá mér, það er alltaf vísbending um að nóg sé að stússast í. Smelli því tenglasúpu inn sem ég hef safnað að mér síðustu vikur.

Tenglasúpan

Comments are closed.