Monthly Archive: October 2003

Afmælishald

Fórum í kvöld í afmælisfagnað Óskars sem varð þrítugur í vikunni. Gaman að hitta marga fyrrum vinnufélaga þar aftur. Búinn að vera drulluslappur í allan dag og missti röddina loks alveg í fagnaðinum. Vona...

Rauðhöttur

Jæja, náði mér í Rauðhött 9 stýrikerfið og brenndi sjálfur eftir að diskarnir sem Hrafnkell brenndi og athugaði sérstaklega að væru í lagi stóðust ekki prófanir sem uppsetningarforritið gerði. Reyndar endaði þetta á því...

Sjö litlir kassar

Þessa stundina mala 3 tölvukassar, 3 liggja sundurtættir og einn situr milli vonar og ótta um sín örlög. Það er alltaf fjör í kringum mig, sjö tölvukassar í meters radíus frá mér. Meirihlutinn reyndar...

Töfrar og bananar

Jæja sum mál leystust betur í dag en leit út fyrir í gær. Kom við í kvöld hjá Hrafnkeli sem gaf mér Red Hat 9 diska, sá við það tækifæri veikan gullfisk hjá þeim...

Vont, verra, ís

Alveg þoli ég ekki svona daga. Gasgrillið og svalahurðin tjónuðust og á öðrum vettvangi var vondur dagur í dag og varla betri á morgun. Það má þó aðeins láta sjatna í sér með því...

Haglél og Xupiter

Vöknuðum klukkan 4 í nótt við mikil læti, þar reyndist vera haglél á ferð ásamt hressilegum blæstri. Ég stökk á fætur og lokaði öllum gluggum heimilisins og skreið svo upp í rúm. Þeim sem...

Vöfflur

Skruppum í dag í vöfflur og kökur til pabba í tilefni afmælis Daða. Fínt að sleppa út úr húsi af og til. Áhugavert: Two sides to power of a name on paper Sweet Relief:...

Boltadagur

Horfði á leik Liverpool og Arsenal ruglaðan á Stöð 2 í dag, var að dútla eitthvað og datt inn í að fylgjast með. Ekki verða Liverpool meistarar með þessu liði, það er nokkuð öruggt....

Óvenju persónulegt

Já, öruggt merki þess hvað maður eldist hratt er að litlir bræður eru orðnir tvítugir og eldri. Næsta stórafmæli okkar bræðra er mitt! Það endar á núlli meira að segja! Jæja takmarkið er að...

Komment dagsins

Rush Limbaugh er öfgafullur hægrimaður sem var að hætta sem einn umsjónarmanna íþróttaþáttar vegna niðrandi kynþáttaummæla. Hann er stærsta stjarna útvarpskjaftaska í Ameríku og slær BM Vallá við í árlegri steypuframleiðslu. Bush er auðvitað...