Monthly Archive: February 2003

Myndasögur og lygar

Frétt dagsins er auðvitað sú að “skýrslan” sem að breska ríkisstjórnin lagði fram og átti að sanna vopnaeign Saddam Hussein reyndist vera að stærstum hluta copy/paste úr ritgerð sem var gerð 1991 við háskóla...

Klipping, Mikjáll og naktar konur

Minnið er hriplekt hjá mér, gleymdi að minnast á það að ég fór í klippingu á miðvikudaginn, í fyrsta sinn í 2 ár held ég sem að ég fer á hárgreiðslustofu, hingað til hefur...

Pólitískur dagur

Sigurrós fékk eintak af launatöflu kennara í dag, rannsóknir hennar leiddu í ljós að henni verður mismunað vegna aldurs og mun fá laun óháð getu. Svona fyrirkomulag er víst víða í opinbera geiranum, þar...

Námur Skútuvogar

Lentum í áhugaverðri reynslu í kvöld, fórum með kertaljós niður hringstiga og gengum koldimman gang þar sem vatn lak úr sprungnu röri sem hafði slegið út rafmagnið. Kom ekki nálægt rafmagnstöflunni. Minnti að mörgu...

Salon með púlsinn

Best að byrja á stuttsögu sem segir frá því hvernig allir fara á taugum þegar að uppsagnir eru yfirvofandi, það eru margir sem eru á nálum þessa dagana. Dick Cheney, hinn hjartveiki varaforseti Bandaríkjanna...

Ævintýri

Til að kúpla mig aðeins út úr öllu þessu tölvuveseni ákvað ég að lesa bók í gær sem ég fékk í jólagjöf en hefur þurft að bíða vegna anna. Þetta var Power of Three,...

Nýtt tímabil

Á fimmtudaginn átti ég 5 ára starfsafmæli hjá vinnuveitanda mínum. Við það tækifæri breytti ég yfir í tímavinnu og fer að hugsa mér til hreyfings. Það er verra að staðna. Ég er að vinna...

Úr A í D

Flutti mig um set í dag, vinnutalva (talva), stóll og meðfylgjandi fóru nú yfir í D-bilið. Held að þar með sé ég endanlega búinn að slá metið í að flytja á milli þessara rýma...