Monthly Archive: November 2002

Með sokk á hendi

Ég er ekki orðinn ruglaður né að leika brúðu fyrir börn. Ég skrapp í dag til læknis og lét hann skera af mér hnúða sem áttu ekkert erindi með að vera á mér. Sárasaklaust...

Glysið berst enn inn um lúguna

Bæklingur frá Guðlaugi Þór, auðvitað stílaður á mig og í leiðara er ég titlaður “flokkssystkin”. Ég held ég verði að vaða niður í Valhöll (stutt að fara) á morgun og krefjast þess að fá...

Bláa höndin sleppir ekki

Ekki er ég fyrr búinn að pirrast enn einu sinni yfir manneyðunni sem Björn Bjarnason er en ég fæ “Framboð í Reykjavík” sent með mynd af honum á forsíðu ásamt 16 öðrum. Ég var...

Rassskella og senda í rúmið

Horfði á Silfur Egils í dag og var kominn að því að berja Björn Bjarnason fyrir að vera svona vitlaus og leiðinlegur. Henti fram ósönnum fullyrðingum, svaraði mótrökum með því að það væri ekki...

Fjölskylduskemmtun já?

Í kvöld fer fram hnefaleikakeppni í Laugardalshöll, umgjörðin næstum eins og í Las Vegas, ljósasýning, hljómsveitir og uppistandarar. Bubbi Morthens var að segja að “það er engin spurning að hnefaleikar eru fjölskylduskemmtun”. Mennirnir eru...

Einn heima

Þá er ég einn í kotinu í rúman sólarhring eða tvo. Áhyggjufullar sálir get ég upplýst um það að ég er fullfær um að kaupa mat og hita hann upp. Ég er til að...

Listakvöld

Í kvöld fórum við á Listakvöld hjá Kennó þar sem Sigurrós og fjórir aðrir nemendur lásu upp ljóð sín. Eini nemandinn á íslenskuvali 2. árs kom svo með stutta sögu og að lokum steig...

Mary Poppins, James Bond og ræflalöggur

Hver veit, ef maðurinn væri ekki líklega vel í holdum þá hefði þetta ef til vill farið vel hjá honum, reyndar er bara fyndið að reyna að gera eitthvað sem var gert í Mary...

Smáfréttir

Fylgjumst oft með Amazing Videos, þar eru oft óborganleg myndbönd af misheppnuðum ræningjum og öðrum aumingjum, spurning hvort að myndband af heimskasta glæpamanni Þýskalands rati þangað bráðlega. Lögreglan í Bretlandi er svo nú að...

Blóðið rennur

Vilhjálmur Egilsson er fúll með að lenda í 5. sæti í prófkjöri og ætlar ekki að sætta sig við það. Nú spyr ég, er maðurinn hissa á því að njóta ekki meiri stuðnings kjósenda...