Einn heima

Þá er ég einn í kotinu í rúman sólarhring eða tvo. Áhyggjufullar sálir get ég upplýst um það að ég er fullfær um að kaupa mat og hita hann upp. Ég er til að mynda snillingur með hamborgara og pönnu. Annar kostur er sá að ég kippi mér ekki upp við það þó ég fái til dæmis sama matinn þrjár máltíðir í röð (nema maturinn sé vondur…).

Spurningin er, hvað viltu að aðrir viti um þig? Mér segir svo hugur að margt af því sem að fólk lætur út úr sér á bloggi, spjallþráðum og öðrum netmiðlum geti ásótt það seinna meir. All margir sem að skíta yfir allt og alla.

Áhugavert:

  • Enn einn valkosturinn gegn Microsoft Word
  • Fleiri akra, færri herflugvelli
  • Óhugnalegur dauðdagi
  • Rússneskir þingmenn eru alveg ótrúlegir þessa dagana
  • Ljótasti maður í heimi
  • Kylie: Hands off my pants
  • Holey Cowgirl!
  • Comments are closed.