Monthly Archive: October 2002

Gott að vera kóngur

Á meðan að slökkviliðið er að fá stóran plús fyrir góð vinnubrögð og almennilegheit við fórnarlömb brunans á Laugarvegi þá hætta ekki að streyma inn sögur af óvönduðum vinnubrögðum lögreglunnar, í Fréttablaðinu greinir einn...

Hægðir og þvaglát

Betur þekkt sem kúk og piss. Ég hef aldrei kunnað að meta svoleiðis húmor, ætli fyndnin felist ekki í því að gera það sem er bannað. Eðlileg líkamsstarfsemi manna (og dýra) þykir ekki par...

Þembingur

Já… í gærkveldi fór mér að hraka og eftir sífelld hlaup á klósettið fór ég að sofa skjálfandi með hita. Dagurinn í dag verið keimlíkur, betri af hitanum reyndar en fundið samt eitthvað fyrir...

Aldurinn færist yfir

Í dag ná Örn og Valur mér loksins í aldri, árin orðin 27 sem er auðvitað bara misskilningur á milli okkar og Móður Náttúru. Vaknaði hitalaus í morgun sem var gleðiefni, leið ágætlega fram...

Smitleiðin fáránlega

Ég legg nú fæð á frægasta bloggara landsins, ekki var ég fyrr búinn að lesa um veikindi hans en mig fór að svima og finn ég nú að gubbupest er í startholunum, greip til...

Listin að vera listamaður

Sá í gærkveldi seríu á PoppTíví þar sem sýnd voru samfleytt þó nokkur myndbönd frá Fatboy Slim. Hafði heyrt ýmislegt um sum þeirra en ekki náð að sjá þau sjálfur áður, það vill gerast...

Tíminn sem hvarf

Það er svo sem auðvitað að tíminn flýgur hratt þegar mikið er um að vera, en silast áfram þegar ekkert er í gangi. Fannst ég rétt nýmættur í vinnuna þegar ég var svo búinn,...

Eitt sinn pulsa, ávallt pylsa

Ekki bragðast kjúklingapylsur neitt betur en hefðbundnar pylsur, sama ruslið sem bindur þetta saman og innihaldið viðlíka mauk. Pylsur eiga ekki upp á pallborðið hjá mér, frekar en kjötfars og annar verkaður óætur úrgangur.

Tilraunaeldhús Betrabóls

Í gærkveldi héldu matartilraunir áfram, núna bútaði Sigurrós niður 2 banana og 2 konfektepli, setti í pott ásamt ananas (úr lítilli dós) og kjúklingi í bitum (eldaður, skorinn og settur í frysti fyrir stuttu...

Spaug og landslið

Ekki var ég alveg viss hvort að Spaugstofan væri byrjuð þegar ég sat fyrir framan sjónvarpið og sá þar íslenska landsliðið bjóða Skotum afturendann. Skotarnir tóku boðinu vel enda berrassaðir undir pilsunum sínum (eins...