Monthly Archive: September 2002

LAN #7

Í kvöld héldum við sjöunda Counter-Strike lanið okkar í vinnunni. Segja má að þetta hafi verið fjölskyldulanið, ég mætti með litla bróður, einn með tvo syni sína, annar með stjúpson og sá þriðji með...

Eins og óð fluga

Þessi S-árátta undanfarinna færsla var farin að valda mér smá áhyggjum, ég hef því dregið úr vægi þessa stafs í fyrirsögn dagsins í dag. Umræðukerfið phpBB er snilldargræja. Ókeypis, með fáránlega auðveldri uppsetningu og...

Skóli

Áhugavert þetta s-þema sem er í gangi hjá mér þessa dagana, allar færslurnar byrja á þessum fróma staf. Geggjað að gera í skólanum, tvö skilaverkefni sem á að skila í næstu viku, og annað...

Siesta

Ég held að ónógur hádegismatur sé ástæðan fyrir því hversu illa mér gengur oft að vera sprækur þegar heim er komið eftir vinnu. Iðulega samanstendur hann af einni skyrdollu og vatnsglasi. Maturinn sem boðið...

Signs

Fórum á Signs í kvöld. Þriðja myndin frá Shyamalan, allar stórsniðugar og með handbragði meistara. Ekkert Hollywood-rusl með sprengingum og álíka rugli. Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 2-2 jafntefli við Englendinga í kvöld. Sá...

Stúss

Slöpp helgi í boltanum, Lyon og Lazio töpuðu bæði á meðan að Sheffield Wednesday skrapaði jafntefli. Áfram er stússað í heimilinu, eftir fúgulögnina er nú komið trukk í að gera baðherbergið sómasamlegt og í...

Smáframkvæmdir

Þar sem framkvæmdir standa yfir í baðherberginu ákváðum við að fara í Laugardalslaugina til að fara í sturtu, fórum ekki einu sinni í sund heldur bara undir sturtu. Ætli það séu einhverjir sem þurfa...

Húllumhæ

Þessa viku er búin að vera þemavika í vinnunni. Þemað núna var “suðrænt”, miklar skreytingar hafa verið settar upp í nær öllum deildum (ein skarar framúr sem afspyrnuléleg). Í kvöld var svo slúttið og...

Heimilisbæting

Pabbi kom í kvöld og fór fyrri umferðina yfir baðherbergið með fúgu, sturtan fer ekki upp fyrr en búið er að fylla í þar sem að brotnað hefur upp úr. Skilaði í dag fyrsta...

Hryðjuverkamenn allra landa

Í dag er ár síðan að fjórum flugvélum var rænt í Bandaríkjunum og allir vita framhaldið. Heildartala látinna hefur sífellt lækkað, úr tugþúsundum og núna í rétt 3 þúsund við síðustu talningu. Litli bróðir...