Monthly Archive: November 2001

Með þrjár í takinu

Dagurinn fór í það að standsetja tölvuna sem ég keypti um daginn, færa af tölvu 2 sem að tengdó notaðir yfir á þessa nýju (tölvu 1), og að færa af tölvu 3 yfir á...

Föstudagur

Með eindæmum rólegir hjá mér… ætli þetta sé ekki aldurinn? Áhugavert lesefni: Internet liberation theology

Þorpsstjóri

Las skondna frétt á mbl.is í dag, þeir gleymdu hins vegar að geta þess að íbúafjöldi þessa smábæjar er ekki nema 132 samkvæmt þessari heimild. Frönskukennslan heldur áfram, 7. tími af 11 var í...

Uppsetningardagur

Sá fínt tilboð á partalistanum og var snöggur að kaupa vél á 30.000 með 17″ skjá. Fljótur að koma skjánum í notkun, var með 15″ sem náði bara 800×600 upplausn í góðum gæðum þegar...

Wendy

Vorum stödd nokkrir vinnufélagar á Navy Base í hádeginu og ákváðum að prófa þennan hamborgarastað sem þar er, og nefndur er Wendy´s. Þetta reyndust vera einhverjir verstu hamborgarar sem við höfum nokkru sinni smakkað,...

Push any key to continue…

Alveg óþolandi þetta Windows… einfalt dæmi eins og að setja upp módem virkar í fyrsta sinn.. en svo gúterar Windows ekki að starta sér ef módemið er í gangi… hvaða amatörar búa þetta stýrikerfi...

Powerpuff dagur

Pinky and the Brain byrja aftur næstu helgi, fann af því tilefni þessa síðu með hljóðdæmum úr þættinum. Powerpuff syrpa á Cartoon Network, nokkrar nýjar myndir. Þær eru bara frábærar litlu dúllurnar! 🙂

Þrengslin

Skrapp í morgun og fékk vetrardekkin undir bílinn. Þau eru þau sömu og í fyrra og eru nagladekk. Mér leið hálfkjánalega að keyra á malbikinu með naglana tætandi það, en það átti eftir að...

Rólegur föstudagur

Áhugavert lesefni: Linux wins access to next-generation CDs

Máninn skín

Máninn er þvílíkt bjartur á himninum núna, var að koma úr frönskutíma og hann er eins og sæmileg flóðljós. Lærði einmitt að croissant þýðir ekki hálfmáni eins og ég taldi heldur “vaxandi” (máni þá),...