Monthly Archive: October 2001

Shakespeare & Jones

Horfðum á Draum á Jónsmessunótt á Stöð 2 í gær, Shakespeare alltaf helvíti nettur með orðaleikina sína. Skruppum á Osmosis Jones í kvöld, þokkaleg og saklaus skemmtun en ekki þess virði að fara á...

Enski boltinn

Stöð 2 og Skjár 1 eru núna um helgina að halda upp á annars vegar 15 ára afmæli og hins vegar 2 ára afmæli. Af því tilefni er Stöð 2 órugluð núna og því...

Grim Fandango

Fyrst að ég var að leita uppi Edith Piaf á mp3 (og fann að auki nokkra aðra eins og Maurice Chevalier) þá ákvað ég að finna Grim Fandango soundtrackið sem að ég gjörsamlega féll...

12°C

Ekkert á móti því að það sé yfir frostmarki á veturna, og sól og 12°C í dag, ekki slæmt. Kennsla í morgun og lærdómur í kvöld, mennt er máttur. Gaman að sjá að IBM...

Kennsla

Byrjaði í dag aftur með námskeiðsþrennuna mína, gekk svo sem ágætlega. Áfram heldur Bandaríkjaher að ráðast á alþjóðlegar stofnanir í Afganistan, nú síðast var það vöruhús Rauða Krossins sem var víst kyrfilega merkt honum....

Eins árs

Í dag er WFF vefurinn okkar eins árs gamall, meira um það má lesa hér. Hlustaði á Edith Piaf í vinnunni í dag, algjör snilldartónlist og söngur. Tók þetta Star Wars persónuleikapróf og það...

Piaf

Var að leita mér að einhverjum skemmtilegum frönskum mp3-skrám á netinu, svona til þess að hlusta á í vinnunni og stuðla að meiri frönskukunnáttu. Rakst á þessa frábæru síðu, þar sem að hann skiptir...

Sunnudagur

Salon.com er stundum með svona háðgreinar þar sem skotið er á einkum stjórnvöld, nýjasta háðsgreinin dregur Ísland inn í bandarísk innanlandsmál. Búinn að vera að vinna í skoðanakannanamódul fyrir Vefkofann, gengur fínt og mín...

Svindl

Skrapp niður í vinnu til að ganga frá tölvunni minni þannig að allt sé í góðu standi á mánudaginn. Notaði tilefnið og tók til á skrifborðinu, skipulagið er fínt á því, neðst í pappírshrúgunum...

LAN

Keyrði fram hjá Laugardalnum í dag, og sá þá að búið var að setja upp hindranir þannig að ekki væri lagt á grasinu eins og gert var í gær. Þetta stöðvaði þó ekki einn...