Eins árs

Í dag er WFF vefurinn okkar eins árs gamall, meira um það má lesa hér.

Hlustaði á Edith Piaf í vinnunni í dag, algjör snilldartónlist og söngur.

Tók þetta Star Wars persónuleikapróf og það kom í ljós mér til mikillar undrunar að ég er “Emperor Palpatine”, ég sem er Mr. NiceGuy!

Svolítið magnað að RIAA vilja að það sé í lögum að þeir séu ekki ábyrgir fyrir tjóni sem þeir valda tölvum þeirra sem þeir telja að séu að dreifa ólöglegu efni, eins og lesa má hér, að auki virðist sem þeir ætli að fara að gera nokkurs konar DDoS árásir á þá sem þeir gruna um græsku, sumsé að nota öll dirty trickin í bókinni og fá jafnframt leyfi stjórnvalda til þess að haga sér eins og verstu bófar. Magnað.

Áhugavert lesefni:

  • Salvaging Electronic Last Words
  • It’s a weirdo thing: Why I do what I do by Robert Rankin
  • Gillingham FC fan hires plane to protest Web site ban
  • Comments are closed.