Monthly Archive: September 2001

Parlez vouz français?

Oui. Vonast að minnsta kosti til þess að vera orðinn slarkfær í henni árið 2002. Í Frakklandi skildi ég þó nokkuð af þeim samræðum sem fóru fram í kringum mig, en margt fór fyrir...

Vegaför

Vorum að spöglera að fara á Apaplánetuna (endurgerðina) í bíó, en eftir að hafa borið saman bækur um þá dóma sem hún hefur fengið, ákváðum við að eyða ekki 1600 kr. eða meira í...

Eilíft peningaplokk

Ekki ætlum við að læra að gera hlutina almennilega. Renndi yfir með öðru auganu yfir hvað var að finna á þessari blessuðu heimilissýningu í Laugardalnum, og sýndist þetta vera frekar klént, og ekki þúsund...

Stórhættulegt

Kynlíf er sko mun hættulegra en tölvuleikir, hvað sem uppeldissálfræðingar segja, sjáið bara þessar köldu staðreyndir að 616 manns hafa látist vegna notkun Viagra, á móti einum sem dó í Counter-Strike Alien Ant Farm...

Heimkoma

Við heimkomuna biðu Ragna og Haukur eftir okkur og keyrðu okkur heim. Við sváfum svo út, en Sigurrós mætti í tíma eftir hádegi. Hún hafði misst af 3 fyrstu skóladögunum (og tíma í morgun)...

Frakkland: Dagur 10

Kjúklingur í hádegismatinn og súkkulaðikaka í eftirrétt. Veðrið þokkalegt, sæmilega hlýtt og sól. Skruppum í Grand Place af því að Sigurrós bara varð að fá þennan leðurjakka sem hún sá á degi 4 þegar...

Frakkland: Dagur 9

22°C og hálfskýjað. Hádegismaturinn var quiche með skinku, ágætismatur en fengum smá brjóstsviða af honum. Héldum út fyrir Grenoble og komum eftir smá akstur að Chartreuse-klaustrinu, reyndar safni þess. Chartreuse-klaustursreglan er ein sú stærsta...

Frakkland: Dagur 8

Fínt veður, sól og 23°C hiti. Fórum í gönguferð um Jarrie og skoðuðum okkur aðeins um, heimsóttum svo nágranna sem að Sigurrós hafði átt í miklum samskiptum við þegar hún var au-pair í næsta...

Frakkland: Dagur 7

Sól og 23°C hiti og nú var lagt í mikið ferðalag. Fyrst var þó borðaður hádegismatur, sem nú var brokkólíréttur, ekki alveg uppáhaldsgrænmetið mitt en ég náði nú að fá einhverja næringu. Svo var...

Frakkland: Dagur 6

Leti laugardagur, Nanoo (dóttir Jean og Zsouzsu) og Alexander kærasti hennar kíktu í heimsókn. Grillað í garðskýlinu, peruís (ekki rjómaís, heldur svona glace) og svo tók ég síestu á meðan að allir frönskumælandi spjölluðu...