Myndböndin komin

Fyrir rúmri viku bjó ég til notanda á YouTube sem við ætlum að nota í framtíðinni til að setja stutt fjölskyldumyndbönd á netið.

Í færslu Sigurrósar er nú hægt að sjá fyrstu sex, sem eru úr þrívíddarsónarnum.

Comments are closed.