Þáttaröðin

Við hjónin erum að vinna í myndbandi fyrir vini okkar sem klárast vonandi fyrir jól. Það er þó ekki jafn metnaðarfullt og Star Trek-áhugafólkið sem er að gera sína eigin þætti sem vantaði þegar fyrsta þáttaröðin hætti fyrir tímann: New Voyage serían.

Ég er annars hoppandi kátur þessa dagana með leturgerðina Cardo sem mun reynast óviðjafnanleg fyrir fræðilega texta. Margir skemmtilegir stafir þar sem fornir textar nota en eru horfnir í nútímaskrifum.

Comments are closed.