250.000 skopparaboltar

Ég tók eftir auglýsingu frá Sony um daginn, í styttri útgáfu, þar sem tugþúsundir skopparabolta hoppa um í San Fransisco. Velti því fyrir mér hvort þetta væri tölvugert eða í alvörunni.

Fann myndband í dag þar sem þeir sýna frá gerð auglýsingarinnar. Þetta virðist hafa verið mikið fjör!

Sjá nánar: 

Comments are closed.