Goggi formaður

Grillið sem við fengum (eftir pöntun) í jólagjöf kallast víst Goggi formaður (George Foreman) og var prufukeyrt í dag.

Algjör snilld! Kjúklingabringurnar voru heilsteiktar og safaríkar! Við höfum aldrei náð því almennilega á pönnu.

Comments are closed.