Monthly Archive: December 2005

Þáttaröðin

Við hjónin erum að vinna í myndbandi fyrir vini okkar sem klárast vonandi fyrir jól. Það er þó ekki jafn metnaðarfullt og Star Trek-áhugafólkið sem er að gera sína eigin þætti sem vantaði þegar...

250.000 skopparaboltar

Ég tók eftir auglýsingu frá Sony um daginn, í styttri útgáfu, þar sem tugþúsundir skopparabolta hoppa um í San Fransisco. Velti því fyrir mér hvort þetta væri tölvugert eða í alvörunni. Fann myndband í...

Andlitsskipti

Fyrsta andlitsskiptaaðgerðin fór fram nú um daginn, sjá frétt Scotsman: First face transplant sparks outcry. Fórum annars í dag og festum kaup á sígrænu jólatréi frá Skátunum. Litla ljósleiðaratréð er enn vel séð en...