Monthly Archive: August 2004

Grillað og grillað, lesið og horft

Í gærkveldi duttum við inn í grill hjá mömmu og Tedda. Við þáðum þar fínasta kjöt. Í gærkveldi kláraði ég svo að lesa The Last Hero, myndskreytt stuttsaga frá snillingnum Terry Pratchett. Verulega eiguleg...

Brjálaðar beljur

Mikið rétt, ég vísa á teiknimynd um skotóðu beljurnar! Það er alltaf jafn uggvænlegt þegar fréttastofur vilja fela sannleikann, sjá grein frá Lawrence Lessig sem nefnist Copyrighting the President. Tíðindi úr boltanum í dag,...

Grilluð pera

Það er nú synd að vera neikvæður á svona heitviðrisdögum þannig að ég læt bara einn tengil nægja. Bættum við í grillflóruna okkar í dag, prufað var að grilla peru ásamt hinum hefðbundnu liðum,...

Fótbolti, kynlífsklúbbur og látinn ástvinur á fingri

Byrjum á líklega undarlegasta skartgrip sem maður hefur heyrt um, Elín sendi mér tengil á frétt um konu sem lét búa til demantshringa fyrir sig og dætur sínar úr ösku eiginmannsins. Af fótboltanum er...

Skitið á sig

Merkilegt nokk en færsla dagsins er tileinkuð færslu annarar manneskju! Ég er nefnilega að velta því fyrir mér hversu stolt þessi stúlka hafi verið þegar einhver grey krakki gerði í buxurnar fyrir utan hjá...

Háð og skop

Frá höfundum South Park er á leiðinni Team America sem er leikbrúðuháð, lauslega byggt á Thunderbirds þáttunum og firringu yfirvalda. Sjálfvirk þýðingartól eru stórhættuleg, og Multibabel sýnir fram á það með einfaldri tilraun. Sláðu...

Rotaður

Sofnaði í gærkveldi rétt rúmlega 9. Nýtt met á árinu held ég. Uppáhalds knattspyrnumennirnir mínir keppast nú við að hætta með landsliðum sínum, Pavel Nedved, Paul Scholes, Bixente Lizarazu og Lilian Thuram. Held að...

Fiskar sem má og má ekki borða

Jahá! Það er vefur á netinu sem tilgreinir hvaða fisktegundir við ættum að forðast að kaupa vegna útrýmingarhættu, og hvaða fisktegundir er í lagi að kaupa. Ég fór einmitt í Nóatún í dag til...

Barkley snýr aftur!

Nei ekki í NBA. Karlinn hefur verið minn uppáhaldskarakter í körfuboltanum í rúman áratug núna. Ég grét með honum þegar Phoenix Suns töpuðu á lokasekúndunum í einvíginu við Chicago Bulls forðum daga. Skemmtilegasta úrslitakeppni...

Sextugur!

Theódór varð sextugur í dag og bauð af því tilefni til veislu heima. Um 40 manns var boðið og mættu. Maturinn var fínn og félagsskapurinn góður. Held að karlinn hafi átt góða stund.