Monthly Archive: June 2004

EM-leikur!

WFO er að fara í gang með EM-leik en Íslendingar fá smá forskot á sæluna þar sem fólk í vinnunni var margt líka áhugasamt, því er hægt að spila íslenskan EM 2004 leik. Er...

Smá hikst

Vefsamband við ýmsa vefi betra.is gæti hafa hikstað aðeins í dag. Var að færa DNS yfir á annan aðila og gleymdi einni stillingu. Ætti allt að vera orðið smurt núna á næstu klukkutímum.

Welcome

Welcome to America. There’s no trick to being a humorist when you have the whole government working for you. Will Rogers (1879 – 1935)

Í smettið

Það var ekki seinna að vænna. Mætti í boltann í fyrsta sinn í 2-3 ár og andköfin sem ég tók voru eftir því. Ætti kannski að taka astmapúst fyrir svona hreyfingu en pústið heldur...

Brúðkaup Óskars og Sóleyjar

Við fórum í brúðkaup Óskars og Sóleyjar í gær. Vorum reyndar næstum mætt í brúðkaupið á undan, vorum að gera okkur tilbúin að hlaupa út rétt fyrir tvö þegar ég tékkaði á boðskortinu og...

Blásið á pakkið

Verð nú aðeins að blása meira, Borgar Þór sem var aðstoðarmaður Tómasar Inga Olrich og er nátengdur núverandi ráðherra Sjálfstæðisflokks er einn aðalmannanna á bak við Deigluna sem hefur þó verið dugmikil í umræðum...

Potter, Griffin og Venus

Fórum í kvöld á Harry Potter 3, fínasta skemmtun, vísa á sérfræðinginn varðandi nánari útlistun. Kláraði í gærkveldi að lesa Year of the Griffin sem er kilja úr fantasíuheiminum. Fínasta lesning, pínu of fullkominn...

3100

Björn Bjarnason er magnaður. Ólafur Ragnar átti að ráðgast við ríkisstjórn og útskýra af hverju hann myndi synja lögum. Ætli það hafi átt að gerast á svipaðan hátt og ríkisstjórnin ráðgaðist við þjóðina og...

Loksins eitthvað gagn

Já Björn Bjarnason. Við lifum í lýðræðisríki. Að halda að þingræði geri mann stikkfrían í fjögur ár er mikill misskilningur að mínu mati. Forsetaembættið hefur alltaf pirrað mig, sameiningartákn hvað? Er Ísland ekki nógu...

Steggurinn eini

Hérna við Þjóðarbókhlöðuna hefur tekið sér bólfestu einn andarsteggur sem syndir um síkin sem eign sína. Einstaka sinnum fær hann tvo félaga sína í heimsókn og þeir hanga hérna sem mest þeir mega, enda...