Monthly Archive: February 2004

Lubbinn

Við Gunna litum í hádeginu í Kringluna. Þar sem við löbbuðum í átt að Hagkaupum vatt maður með myndavél sér að mér og vildi fá mig í spurningu dagsins. Þar sem nú eru tveir...

Svartnaggur vondur

Judges refuse immediate halt to same-sex marriages, jamm hjónavígslur samkynhneigðra enn í gangi. Þarna má meðal annars sjá leikkonu úr Judging Amy að gifta sig. Svartnaggurinn vill nú ekki gútera þetta, hann sem er...

Tíska, Barbie-klám og LEGO

Tískusýningar í gangi þessa dagana til að leiðbeina kvenfólki (því ekki hlustar karlar mikið á þetta) hvaða litir og snið eru þóknanleg pínulitlum hópi hönnuða sem að mínu mati eiga bara að halda sig...

Snemmbúin skólalok

Í dag var tilkynnt að hörpunámskeiðið (fornmánuðurinn, ekki hljóðfærið) Gagnanám yrði því miður ekki í boði. Því lítur út fyrir að ég klári skólann snemma þar sem einingafjöldinn er nægur til að sleppa svona...

Microcosmos

Í gækveldi horfðum við á Microcosmos sem Sigurrós tók á bókasafninu (vikuútlán, ókeypis). Egill hafði ráðlagt mér að horfa ekki á hana þreyttur. Enginn texti var en það kom lítið að sök, eina talaða...

Heimilisfólki fjölgar

Enn er það heimilisfólk að Betra.is en ekki að Betrabóli. Skruppum til Sigrúnar í dag og nettengdum hana en fríþjónustan li.is virðist hafa horfið og ekki einu sinni sent nótu um það. Fleira heimilisfólk...

VITarar og gRiDarar

Það voru smá nostalgíutímar á netinu í kvöld. Hittumst á MSN nokkrir gamlir VIT-arar og gRiD-arar og spjölluðum um gamla tíma og nýja. VIT og gRiD voru sumsé aðalliðin í Team Fortress Classic útgáfunni...

Hærra Lægra

Meðal skilaverkefna sem ég er að skila í vikunni er þessi litli leikur fyrir farsíma, hægt er þó að nota venjulega vafra en “útlitið” er fyrir farsímaskjái sem eru pínkupons.

Evrópugrautur

Sigurrós vann aldrei þessu vant í einhverri keppni um miða á Frönsku kvikmyndahátíðina. Við ætluðum að fara í gær en vorum ekki alveg í bíóstuði þannig að við fórum í kvöld á þá mynd...

Þriðjudagur já

Bíddu við.. skóli, hmmm… matur…. voðaleg rútína í gangi.