Monthly Archive: January 2004

Orrustur og páfagaukur

Kíkti aftur í EVE um jólin og hef ílengst þar aðeins aftur. Tók þátt í kvöld í klukkutímalangri orrustu, hægt að sjá myndband sem sýnir hluta af henni. Er samt byrjaður að draga mig...

Geisp

Svefnlítil nótt, Sigurrós frekar kvefuð og vaknaði nokkrum sinnum hóstandi. Vorum svo komin út úr húsi fyrir klukkan 7 í morgun. Leigubílar og snjóruðningstæki áberandi í umferðinni þá.

Nammi namm

Jamm, það slær fátt út ítölsku kjötbollurnar sem konan eldar.

Ruðningstækið

Ég tók að mér hlutverk ruðningstækis í dag og byrjaði á því að ryðja leiðina niður tröppurnar hjá okkur. Tók svo mest af stóra bílastæðinu hjá okkur og gaut illu auga að nágrönnunum hinum...

Blatter gerir á sig enn á ný

Sepp Blatter karlinn, forseti FIFA, er alveg ótrúlega vanhæfur. Nýjasta ruglið hjá honum er að leggja það til að kvenmenn leiki í kynþokkafullri búningum. Skopmynd dagsins: Foxtrot: Spam spam spam Monty Python

Mörkun (branding)

Æ æ æ, sko það er eitt að fyrirtæki skapi sér ímynd með auglýsingum og aðgerðum. Svo er það allt annað að kolfalla fyrir einhverjum guttum sem þurfa bara að segja lykilorðið “branding” eða...

Nazgúlar Íslands

Þar sem Hringadróttinssaga er flestum í fersku minni þá er ekki úr vegi að líkja ráðamönnum vorum við Nazgúlana, kuflaklæddu dæmdu sálirnar sem flugu reðureðlum og sugu lífið úr öðrum. Til að eiga fyrir...

Nú man ég það

Fór með bílinn í skoðun í gær og fékk réttan miða. Fékk endurskoðun á hann fyrir þó nokkru vegna þess að það voru 2 perur sprungnar í númersljósinu og sambandsleysi í aftanívagnstenginu… sem við...

?

Æ ég gleymdi alveg hvað ég ætlaði að skrifa.