Monthly Archive: November 2003

Góðir dagar með Rauðhatti

Já, þá er ég bara ekkert búinn að keyra upp Windows á vélinni minni í allan dag! Ég nota iðulega Mozilla fyrir vefráp og tölvupóst og það er að sjálfsögðu til á Linux. Ég...

Forritað í emacs

Sko til, þá er maður að gera verkefni í emacs í XWindows-gluggaumhverfi á Linux. Oft reynt að gera Linux að aðalstýrikerfinu en það er alltaf í öðru sæti sem vinnuumhverfi, vef- og póstþjónarnir mínir...

Jessica Lynch

Loks er maður kominn í málstofur í háskólanáminu þar sem gert er meira af því að finna heimildir og lesa þær en að kjagast í gegnum sama textann ár eftir ár. Þessi hluti annarinnar...

Kjarakaup, dugnaður og bland í poka

Ha! Sko, 2600 krónur færðu okkur 72 mjúkar klósettrúllur, rúllan á 36 krónur. Nemendur Háteigsskóla fara sér vonandi ekki að voða erlendis með þetta fé. Núna eru dugnaðardagar í gangi, gengið í þau verkefni...

Guli miðinn

Hmmmm…. ekki verri staður en hver annar til að minna mig á að hafa handbært fé á morgun fyrir söfnun. Áhugavert: Sad End to Computing’s Inventor Most polled can’t name 1 Cabinet department

Geisp

Úff.. búið að vera nokkuð slitrótt undanfarna 40 tíma eða svo, náði að leggja mig í klukkutíma í morgun, svo var hamast við að ná að skila klukkan 11 og það náðist. Í gærkveldi...

Blestyashchiye

Enn hefur enginn séð aumur á okkur og útskýrt með fullri vissu hvað þetta var í gær. Hrafnkell sá þetta líka. Mig grunar lofstein eða geimbrak en Hrafnkell sagði að þetta hefðu verið tveir...

Eldstrókur á himni?

Hmmm.. Sigurrós tók eftir undarlegum hlut sem flaug yfir Reykjavík þar sem við sátum við matborðið. Þetta sýnist nú ekki stórt á þessari mynd en þetta virtist fjarska langt í burtu og talsverður eldhali....

Að finna upp hjólið

Þegar ég var að útskýra fyrir Sigurrós hvað verkefnið okkar Birnu í Sérhæfðum gagnasafnskerfum gengi út á og að enginn virtist hafa gert svipað sagði hún að við værum að finna upp hjólið. Það...

Hrekkjavaka

í gær fórum við í hrekkjavökupartí til Unnar og Bjarna. Sigurrós fór sem óþekk álfastelpa og ég fór sem andskotinn sjálfur. Reyndar datt mér líka í hug að fara sem sagnfræðingur í tilefni af...