Monthly Archive: August 2003

Arrrr!

Fórum í kvöld á sjóræningjamyndina. Prýðisgott ævintýri, alvöru popp og kók mynd. Hér á heimilinu hefur þrýstingur vegna brúðkaups farið stigmagnandi og líkur á að svoleiðis verði haldið á þessum áratug. Hins vegar efast...

Af fótboltanum

Já, það kemur manni ekkert svakalega á óvart að 8 manns deyja eða lamast í því sem Ástralir kalla fótbolta (ruðningur). Af 80 leikmönnum sem slösuðust alvarlega hlaut aðeins einn meiðslin í alvöru fótbolta...

Góð byrjun

Uglurnar hófu leik í 2. deildinni í Englandi í dag. Jú þær eru víst í 2. deildinni þetta tímabil en það er bara svona einnar leiktíðar andleg hreinsun sem er í gangi áður en...

Góð fjárfesting

Fór í dag í Beco og festi þar kaup á hleðslurafhlöðum og hleðslutæki. Rafhlöðurnar eiga að endast 10 sinnum lengur per hleðslu en venjulegar Alkaline-rafhlöður. Það mátti ekki seinna vera, ég er kominn með...

Innbyggða öryggið

Mikið kósýkvöld hjá okkur skötuhjúunum. Eftir að hafa heyrt fréttirnar af hitunum miklu í Evrópu, mannslátum tengdum þeim og aðvörunum lækna að stunda ekki kynlíf í þessum hita (nokkur dauðsföll vegna þessa) þá fór...

Mamma er systir mín

Já, hrossaræktendur um allan heim eru víst afar spenntir fyrir þessum fréttum, Horse Clone’s Sister is Mom, Too. Nú sjá þeir fram á að kannski megi afrita Sörla frá Skjóli og Blesa frá Gránu...

Biðraðir eru enn til!

Svei mér þá. Þar sem við áttum í milljónaviðskiptum í fyrra þegar við festum kaup á okkar fyrstu íbúð þá fengum við endurgreiðslu frá skattinum. Maður þarf víst að leysa ávísunina út í banka...

Bækur og bók

Voðalegt vesen er þetta, maður þarf að fara að brjóta færslurnar niður í kafla er maður er aftur kominn í þennan gír! Byrja á bókadögum og enda á annari bókaumræðu. Undanfarna daga hef ég...

Meira af Ann Coulter

Áttum náðugan dag á Selfossi og svo í sumarbústað. Sigurrós skrifar væntanlega um þetta og svo eru myndirnar á leið inn hjá henni bráðlega. Í framhaldi af færslu gærdagsins er ekki úr vegi að...

Björn toppar sig

Nei nú toppar Björn Bjarnason sig eina ferðina enn, honum finnst bók Ann Coulter greinilega alveg frábær og skrifuð “af sannfæringu”. Hann þreytist seint á því að tala um Sovétríkin og hóp manna sem...