Klæði sem mig langar í!

Ég fann flíkina sem mig vantar! ScotteVest!

Ég er oft með lítinn bakpoka sem ég geymi þá veskið, síma, lykla og fleira sem maður tekur með sér og aðrir geyma í töskunum sínum. Ég hef bara ekki fundið þægilega litla tösku sem mér finnst sniðug, þessi jakki fer langt með að uppfylla það sem mig vantar.

Mig grunar hins vegar að tískulögga heimilisins sé ekki eins áfjáð í svona.

Comments are closed.