Monthly Archive: July 2003

Brakandi

Þvílík brakandi blíða sem kom í dag. Áður fyrr hefði mörgum fyrirtækjum verið lokað vegna veðurs, það er ekki tíðarandinn núna. Hjólaði sem endranær úr vinnunni, skemmtilegra nú en oft áður í pollagalla. Þar...

Flutningar í raunheimum og rafheimum

Í dag er ég búinn að vera að skoða fartölvur fyrir vinnuna. Eftir að mín gaf upp öndina þá var þetta pínulítið freistandi að sjá það sem er í boði en það eru víst...

Tæknimál og kvennamál

Já margt skrítið og sniðugt er að gerast í tæknimálum. Ekki er ýkja langt í það að maður geti orðið ósýnilegur eða svífi um á jónaskýi. Enn nær okkur í tíma eru hins vegar...

Bland í poka

Þrífætlingarnir var sjónvarpsefni sem ég sat límdur yfir í barnæsku minni (tengill fenginn frá Stefáni). Ef við bara ættum DVD-spilara í stofunni sem virkar… best að hamra áfram á Samsung. Góðar líkur eru á...

Minning, vondir viðskiptahættir, geðveiki og hamingja

Fórum í dag í minningarathöfn Dússýar. Falleg athöfn, guðleysinginn ég átti reyndar pínu erfitt einstaka sinnum að sitja undir því allra helgasta sem séra Pálmi las upp úr ljósari hluta Biblíunnar (sem væri þá...

Sunnudagsræsingar

Já eitthvað er greyið mitt hann Pele að hvekkja sig á EVE, endurræsti sig þrisvar. Vonast er til þess að nýtt (og ódýrt) hljóðkort leysi þennan vanda á morgun.

Laugardagstúrinn

Jújú við höfum tekið upp þann sið að fara saman í hjólatúr á laugardögum. Tvær helgar í röð og þetta lofar góðu. Hreinsaði út eina hillu á bókasafninu og hef því nóg lesefni næsta...

Tölvuraunir

Jæja ekki var þetta góður dagur á því sviði í einkalífinu (allt í sómanum í starfinu). Náði í Maradona (fartalvan) en hann hafði verið í skoðun. Í ljós kom að móðurborðið er að bila...

40 sólarhringar og svo miklu meira

Myndin 40 days and 40 nights varð fyrir valinu í myndbandstækið í kvöld. Fínasta skemmtun. Talandi um kynhvöt og kynlíf (sem ofangreind mynd er um… eða réttara sagt ofgnótt af því fyrrnefnda og skort...

Syndir og grjótkast úr glerhúsum

Kvöldið fór í að reyna að bæta fyrir syndir Microsoft-manna. Ekki tókst það og hvorugur aðilinn sem sóttur var heim í kvöld er kominn með allt sitt í lag, þökk sé kenjum Windows og...