Monthly Archive: May 2003

Status quo

Það lítur út fyrir að ríkisstjórnin haldi velli. Ég veit það ekki en mér hugnast það ekki að ríkisstjórn sem reynir sitt besta til að fjarlægjast þegna sína og múlbinda að auki sitji áfram....

Umhugsun í kjörklefa

Fór í dag til að kjósa, nú á Kjarvalsstöðum í fyrsta sinn, örstuttur labbitúr. Ákvörðunin var tekin eftir talsverða umhugsun í kjörklefanum. Stór hluti dagsins og allt kvöldið fóru í að reyna að troða...

Á kjörseðilinn minn

Fer ekki XD eða XB. Á morgun eru kosningar, ótrúlegur fjöldi ætlar að halda vananum og kjósa flokk sem segir eitt en gerir annað, um er að ræða minn fyrrum flokk, bláu höndina sem...

Ojj bara, skiptið um nafn! segja PETA

Dýraverndarsamtökin PETA (sem eru frekar öfgasinnuð í aðgerðum) hafa boðið bæjunum Hamburg og Fishkill styrki gegn því að þeir skipti um nafn. Fishkill þýðir víst fiskalækur á ensk-hollensku.. lesið meira um þetta undarlega mál...

Svalur dagur

Öðru nafni chill dagur, bara dútlað heima, vaskað upp, texti settur á blað fyrir kynningu á DMC og smá EVE spilað. EVE reyndar er búinn að restarta tölvunni minni og láta mig ganga í...

Betaskoðun og EVE

Held að Árni og Guðni hafi mætt í morgunþáttinn til að kynna uppskriftavef. Baggalútur gerir létt grín að þessu kosningabragði þeirra. Beta-skoðunin gekk þokkalega. Þá er bara að undirbúa lokasýninguna sem verður í fyrirlestrasal...

Kaffiteríurnar hreinsaðar

Pantaði í dag EVE Online sem kemur út á morgun. 20% afsláttur í netverslun Skífunnar, áhugasamir geta pantað hérna og fengið sent heim. Eftir að hafa pantað fékk ég að vita það að ég...

Írak boðið upp?

Pétur Rúnar benti á þessa skemmtilegu samansettu mynd af John Stockton. Ég á ennþá A3 mynd af honum sem ég bjó til með því að taka svona körfuboltakort og stækka upp í A3 með...

Matarboð

Hélt mig heima í dag við verkefnavinnu, var eitthvað illa fyrirkallaður í maganum í morgun en fór skánandi eftir því sem á leið. Það var líka eins gott því að Örn og Regína höfðu...

Pele mættur

Þetta er fyrsta færslan sem ég set inn af nýuppgerðri heimavél. Kassinn er stór og svartur og eftir talsverða umhugsun varð úr að hann hlaut nafnið PELE eftir samnefndum knattspyrnumanni sem var jú stór,...