Monthly Archive: April 2003

B-mynd, James B-mynd

Lokaverkefnið er á góðum skrið þökk sé gífurlegri vinnuhörku hópfélaga minna. Annað kvöldið í röð tek ég mér frí og hef það náðugt á meðan að þeir strita. Kvöldið var kósýkvöld. Þetta er fyrsta...

Óvinurinn fær sneið

Við erum nýflutt með okkar síma- og internettengingu til Íslandssíma. Eins og flestir vita hefur það batterí nú skipt um nafn og nefnist Og Vodafone. Fáir hafa lýst yfir hrifningu með þetta nafn sem...

Smá lesning

Renndi í dag yfir tvö af betri vefritunum sem ég hef lesið. Smelli hér inn nokkrum áhugaverðum greinum sem ég fann. Áhugafólk um margspilunarleiki á netinu gæti haft áhuga á að lesa grein sem...

Rafmögnuð óheppni

Ég get svarið það. Það koma dagar þegar ég er handviss um að ég er með eitthvað gígantískt segulsvið í kringum mig sem steikir öll rafmagnstæki á heimilinu. Fartalvan mín hefur verið smám saman...

Sparkað af heilsugæslunni

Fékk í dag bréf frá heilsugæslunni í Grafarvogi þar sem bent er á að ég hafi ekki lengur lögheimili þar og vegna lítils fjölda lækna og mikils fjölda íbúa sé verið að sparka út...

Fréttafærsla

Fyrir utan verkefnavinnu hefur fátt gerst í dag. Hermaðurinn sem átti að hafa lifað af þegar Írakar skutu 7 skotum eða svo í nýtískuhjálminn hans hefur viðurkennt að þetta hafi verið grín hjá honum...

Málæði, hraðari nettenging og sumardekk

Matti er með vökult auga með dagbókinni minni og svarar tveim síðustu færslum mínum hjá sér, og auðvitað stenst ég ekki mátið og svara fyrir mig, hann svarar og ég svara aftur. Svo er...

Björn segir sína hlið

Björn Bjarnason sendi mér svarpóst í dag en í gær sendi ég honum tengil á færslu mína þar sem hann kom talsvert við sögu. Hann þakkaði mér fyrir sendinguna en kvaðst ekki dreyma um...

Sófahershöfðinginn

Í morgun gerði ég undantekningu á reglu sem ég hef yfirleitt í heiðri. Ég hef það sumsé fyrir reglu að lesa aldrei þruglið sem kemur frá Birni Bjarnasyni í miðopnu Morgunblaðsins, það grætir mig...

Könnun sem skiptir máli

Rétt um mánuður í kosningar og þeir sem verða ekki á landinu þegar þær fara fram ættu að fara að drífa sig að kjósa í utankjörfundaratkvæðagreiðslu (er ekki til þjálla orð?). Kosningaloforð og stefna...