Monthly Archive: February 2003

Hvaða hægra heilahvel?

Fékk niðurstöðu úr 0-5% prófinu sem ég tók fyrir 2 vikum minnir mig. Eigum við ekki að segja að þetta verði 0%, árangurinn ekki jafn glæsilegur og vonast var eftir. Annar séns á föstudaginn...

Hjálp, ég minnkaði

Það er bara það, Unnur er búin að stela herðunum af mér, hún hélt að ég væri herðabreiður en fannst það greinilega ekki. Og ég sem hef fengið spurningar frá kvenfólki hvort að ég...

Lær-dómsdagur

Las í gær í skólabókinni og í dag hlustaði ég og horfði á alla fyrirlestrana sem hafa farið fram. Þetta fag reynist vera mjög spennandi að mínu mati, það er þá bara vonandi að...

Væmið partý og kökuboð

Í gærkveldi litum við inn hjá Bjarna og Unni sem buðu okkur í væmið valentínusarpartý. Þar hitti ég Hrafnkel, minn gamla bekkjarfélaga og meðútgefanda. Aðrir á svæðinu voru meðal annars Sonja, Inga, Heiða, Már,...

Bók er betri en súkkulaði

Mér tókst að gleðja konuna í dag og meira að segja aðra til. Nokkuð sáttur með það, er yfirleitt ekki mikið að fylgjast með þessum hátíðisdögum né virkur þegar þá ber upp. Ástandið á...

Greiningarskýrsla og Júgóslavía

Skiluðum greiningarskýrslunni okkar inn í dag. Verkefnið ber nú heitið DMC (Dynamic Module Controller) sem er mjög vítt hugtak enda á þetta að vera mjög fjölhæf græja. Skýrslan lítur vel út að okkar mati...

Rannsóknarblaðamennska

Hitamálin eru fyrir neðan strikið en fyrst koma léttari tíðindi. 48 pör ætla að gifta sig nakin á Jamaica (Deiglan segir reyndar Hawaii, léleg rannsóknarblaðamennska á ferð þar). Mér finnst þetta stórsniðugt en held...

t.A.T.u

Jákvætt: Útsýnið úr vinnuherberginu okkar yfir hafnaraðstöðu Samskipa og japanska landslagið sem ég þakti gluggana við ganginn með. Sigur fyrir internetið George W. Bush hélt í gær ræðu á þingi kristinna fjölmiðlamanna, þar sagði...

Jákvætt og neikvætt

Færslur mínar undanfarna daga hafa verið í dekkri kantinum, yfirvofandi stríð, erfitt atvinnuástand, minnkandi kaupmáttur, skuldir sem að hækka þrátt fyrir skilvísar greiðslur (1,3m lán tekið 1989 er nú 1,8m þrátt fyrir að allar...

Beinbrot, kynlíf og stríðsæsingur

Hann var óheppinn hann Henrik Larsson. Eins og sjá má á mynd á þessari síðu þá lenti hann í samstuði við andstæðing sinn og kjálkinn brotnaði á tveim stöðum. Ljótt mál og ljót mynd,...