Monthly Archive: January 2003

Sundfatarenglur

Í dag var slökkvitæki sett inn í sjónvarpið okkar. Við erum við öllu búin alls staðar. Setti upp RealOne Player í gær og þegar ég opnaði hann í dag þá birtust skilaboð um að...

Endurtekt náð, fréttir sagðar

Fékk einkunnina úr endurtektinni, náði en ekki eins glæsilega og ég hafði vonast eftir. Mér gengur alltaf frekar illa þegar ég skrifa kóða í prófum, ég bara finn mig ekki með blað og penna,...

Matarboð

Takmarkið að hafa meira saman að sælda við vini mína þetta árið er enn ekki komið almennilega í gang. Í kvöld fengum við þó Elínu í heimsókn og hún fékk tilsögn frá vefara heimilisins...

Spider-Man

Tókum í dag (eftir heimsóknina í Sorpu) á leigu DVD-útgáfuna af Spider-Man. Myndin var frábær skemmtun, persónurnar voru ljóslifandi og Kirsten Dunst og Tobey Maguire gerðu Mary Jane og Peter Parker verulega góð skil...

Fyrsti dagur lokaverkefnis og margt, margt fleira

Vinna við stóra lokaverkefnið okkar hófst formlega í dag með fundi með verkefniskennara. Allir gera sér grein fyrir því að þetta er stór pakki sem við ætlum að ráðast á, við þurfum bara að...

Útlitið blekkir

Titill dagsins helgast af því hvernig komið er fram við mann í umferðinni eftir að maður yngdi upp ökutækjakostinn. Toyotan sem er nú okkar þarfasti þjónn er með veglegri vindskeið (spoiler) að aftan og...

Ár ofurmennisins

Þetta ár verður þéttpakkað! Í ár ætla ég að: taka skólann af fúlustu alvöru (loksins) vinna 60 – 80% með náminu komast í sama líkamlega horf og ég var í fyrir fimm árum koma...

Sólarhringnum náð

Vippuðum okkur framúr rétt rúmlega 7 í morgun. Sólarhringurinn var að verða tæpur hjá okkur en núna ætti þetta allt að vera að koma. Foreldrar geta nú leitað aðstoðar Barbie við uppeldið, hún svarar...

Duglegheit halda áfram

Hlustað á fyrirlestra og bækur lesnar. Engin miskunn þessa önn. Uglurnar voru nú að missa sinn aðalmarkaskorarar, Hollendingurinn Gerald Sibon var að fara heim til Hollands, gengur þar til liðs við Heerenveen. Kaupverðið er...

Snjókast

Stefan Schwarz (sænskur landsliðsmaður í knattspyrnu) var að lenda í klandri í Englandi. Einhverjir óþekktarpjakkar hentu snjóboltum í bíl hans og hann stökk þá bara út og á eftir þeim. Einn pjakkurinn ökklabraut sig...