Monthly Archive: November 2002

Svarbréf

Í nótt birtist grein á Huga eftir mig (ég var löngu búinn að senda inn en það þarf að samþykkja greinar til að þær birtist) þar sem ég svara Kristínu Helgu varðandi dónalegan pistil...

Boltinn rúllar áfram

Unnur ætti að nefna hvaða bækur þetta eru sem hana vantar… það geta ótrúlegustu bækur leynst í hillunum hjá manni (hvað þá kössunum). Mikið að gerast í boltanum. Sá með öðru auganu stórmeistararimmuna í...

Kemur með kalda vatninu

EJB fimleikar halda áfram, þetta er að hafast, frekar óspennandi dæmi samt. Lokaverkefni annarinnar verður víst keimlíkt þessu… mikið fjör í desember sýnist mér. Það er búið að staðfesta það í Hæstarétti Þýskalands að...

EJB, að nota sleggju þegar flísatöng væri betri

Rakst á ágætis viðtal við Quentin Tarantino, barnaefni, morgunmatur, leikföng, bíómyndir og fleira og fleira ber á góma. Tarantino í miklum ham, hann er ekki fámáll maður. Einhvern veginn þá virðist alltaf vera til...

Textasmiðurinn Kókó

Tónlistarunnendur mega ekki láta disk með textum eftir górilluna Kókó framhjá sér fara! Vefritið Salon greinir frá nýrri plötu Sigur Rósar í dag. Fyndið komment að platan sé eins og “the bastard offspring of...

Blaðamaturinn

Morgunblaðið hefur tekið smávegis útlitsbreytingum undanfarið, mjög svo módellað eftir erlendum fyrirmyndum, einkum frá Bretlandi sýnist mér. Bresku blöðin eru misvönduð, The Sun og The Daily Star eru svona í tæpari kantinum eins og...

Skoðaður 03

Skipt um spindilkúlur, og annað í bílnum sem ég kann ekki að nefna, í dag og bíllinn fékk því skoðun (enda vel með farinn). Í fyrsta sinn sem skipt er um þessar kúlur, telst...

Mest lítið nema Harry Potter

Ekki merkileg helgi hjá mér. Vann aðeins í síðasta Java-skilaverkefninu, enn er nóg eftir að klára fyrir fimmtudaginn. Fór þó í dag og festi kaup á miðum á Harry Potter and the Chamber of...

Grímuball hið annað

Nú er rúmt ár síðan að Sigurrós og félagar í Kennó voru síðast með grímuball í Stúdentakjallaranum þar sem við skötuhjúin slógum í gegn sem franskt hefðarpar. Í kvöld var haldið annað grímuball, núna...

Nýr vefur

Vil óska þeim feðgum Simma og Jóni Inga til hamingju með vef þess síðarnefnda, smíðaður af þeim fyrrnefnda. Að öðrum málum, smáborgarahátturinn sem að hrjáir borgarráðsmenn víða um heim er kominn til Berlínar, þar...